Ferð Svana til Noregs 2025 – Skjöl og samþykki

Á þessari síðu má finna öll nauðsynleg skjöl sem þarf að skila vegna þátttöku í ferð Svana til Noregs dagana 3.–13. júlí 2025.

Samkvæmt ráðleggingum íslenskra yfirvalda og lögreglu þarf að skila bæði undirrituðu leyfisbréfi og heilsufarsupplýsingum fyrir hvert barn sem tekur þátt í ferðinni.

Leyfisbréf

Ef barn ferðast til útlanda með öðrum en báðum forráðamönnum þarf að skila skriflegu samþykki frá þeim. Þetta er öryggisráðstöfun sem bæði flugfélög og landamærayfirvöld geta krafist.

📥 Sækja leyfisbréf (PDF): 

LEYFISBREF-LANDSLEIR-SVANIR-2025 1

LEYFISBREF-LANDSLEIR-SVANIR-2025 2

Heilsukort Mótins

Heilsufarsupplýsingar

Til að tryggja öryggi og velferð allra þátttakenda þarf einnig að skila helstu heilsufarsupplýsingum.

📝 Fylla út rafrænt eyðublað hér: https://forms.gle/RKAEkhdbWZZH1VuV7