Útilífsnámskeið

Skátafélagið Svanir á Álftanesi bíður upp á námskeið fyrir krakka á aldrinum 7 – 12 ára. Námskeiðin eru frá mánudegi til föstudags á milli 9:00 og 15:00.

Námskeiðin leggja áheyrslu á að krakkarnir fái að upplifa útivist og ævinrýri á svipaðann hátt og skátarnir gera. Krakkarnir fá að upplifa nær umhverfið á Álftanesi og dagskrá sem að kætir og eflir.

Takmörkuð pláss eru á námskeiðunum, og tökum við því á móti þeim sem að skrá sig fyrst. 

Verðið fyrir viku námskeið er 16.000kr og er þar innifalin allur dagskrár kostnaður. 

Hægt er að beina öllum spurningum um námskeiðin að netfanginu sumar@svanir.is. 

Skráning fer fram á https://skatar.felog.is/

Hlökkum til að sjá ykkur í sumar.