Útilífsnámskeið Svana
Sumar 2024

Ævintýralegt sumar á Álftanesi, dagnámskeið fyrir krakka á 
aldrinum 6 – 12 ára

Skráðu þitt barn núna á Útilífsnámskeið Svana!

Skátafélagið Svanir á Álftanesi bjýður upp á Útilífsnámskeið fyrir krakka á aldrinum 6 til 12 ára (fædd 2012 til 2017). Útilífsnámskeið Svana er tækifæri til að eyða viku með vinum í fjör og leik, að halda út í ævintýri á hverjum degi námskeiðs, og upplifa Álftanes á skemmtilegan og ævintýralegan hátt í gegnum útivist og útiveru.

Fjögur námskeið eru í boði í byrjun sumars, byrjar í fyrstu heilu viku eftir skólaslit grunnskóla Garðabæjar. Fjölbreytt dagskrá og ævintýraleg upplifun. 

 

Útilífsnámskeið 2024 - Vika 1

Útilífsnámskeið Svana 2024 – Vika 1 verður haldin 

10. – 14. júní 

Útilífsnámskeið 2024 - Vika 2

Útilífsnámskeið Svana 2024 – Vika 2 verður haldin 

18. – 21. júní 

Útilífsnámskeið 2024 - Vika 3

Útilífsnámskeið Svana 2024 – Vika 3 verður haldin 

24. – 28. júní 

Útilífsnámskeið 2024 - Vika 4

Útilífsnámskeið Svana 2024 – Vika 4 verður haldin 

1. – 5 júlí 

Útilífsnámskeið 2024 - Vika 5

Útilífsnámskeið Svana 2024 – Vika 5 verður haldin 

8. – 12. júlí

Útilífsnámskeið 2024 - Vika 6

Útilífsnámskeið Svana 2024 – Vika 6 verður haldin 

15. – 19. júlí

Útilífsnámskeið 2024 - Vika 7

Útilífsnámskeið Svana 2023 – Vika 3 verður haldin 

22. – 26. júlí

Útilífsnámskeið 2024 - Vika 8

Útilífsnámskeið Svana 2023 – Vika 4 verður haldin 

29. júlí – 2. ágúst

Skráning opnar sumardaginn fyrsta ( 20. apríl )

Ef þú vilt skrá þig á póstlista til að fá tilkynningu um að skráning sé opin, getur þú skráð tölvupóstfangið þitt hér og við sendum þér tölvupóst þegar skráningin opnar, og vísun á hvar skráningin fer fram. 

Skemmtileg og krefjandi verkefni

Á útilífsnámskeiðum Svana er farið í skemmtileg og krefjandi verkefni sem að skora á þátttakendur, og veitir þeim tækifæri á að finna nýja upplifun í útivist og útiveru. Verkefni á við klifur, rötun og samvinnuleiki 

Fjör með vinum

Á útilífsnámskeiðum er gaman að henda sér í leiki með vinum, elda saman yfir opnum eldi, og brjóta heilan saman í samvinnuleikjum. Hvar er betra að vera með vinum en úti að skemmta sér í náttúrunni. 

Ævintýralegt

Álftanes er sögulegur staður og náttúruperla. Farið verður í dagsferðir á Útilífsnámskeiðum Svana um nesið, leitað upp ævintýralegar staðsetningar, sögulegar rústir, og notið náttúrunnar eins og hún er best á nesinu