Stjórn

Stjórn Skátafélagsins saman stenst af fjórum
skilgreindum embættum og einu til þremur meðstjórnendum. Félagsforngi fer með
æðsta vald félagsins og þar á eftir Dagskrámálaforingi og Sjálfboðaliða
foringi. Gjaldkeri sinnir fjármálum félagsins. Meðstjórnendur eru til stuðnings
þeirra embætta og taka að sér tilfallandi verkefni innan stjórnar. Hægt er að
senda tölvupóst á stjorn@svanir.is með almenn stjórnarmál. 

Halldór Valberg

Félagsforingi

Davíð Valdimar Arnalds

Gjaldkeri

Ísabel Esme Edwards

Dagskrámálaforingi

Andri Snær Gunnarsson

Sjálfboðaliðaforingi

Ásgerður Magnúsdóttir

MEÐSTJÓRNANDI