Stjórn
Stjórn Skátafélagsins Svana er skipuð fimm skátum.
Launaður starfsmaður starfar við rekstur félagsins og situr stjórnarfundi, en telst þó ekki til stjórnar. Hægt er að senda tölvupóst á stjórn skátafélagsins á stjorn@svanir.is

Arnór Bjarki Svarfdal
Félagsforingi

Aðalbjörg E. Halldórsdóttir
Gjaldkeri

Halldór Valberg
Foringi Dagskrámála

Ásgerður Magnúsdóttir
Foringi Sjálfboðaliða