Skátafélagið Svanir

Skátastarf á Álftanesi síðan 1983

Drekaskátar
(10 - 12 ára)

Fundartíma tímabundið vanntar

Fálkaskátar
(10 - 12 ára)

Fundir vikulega
Mánudagar 17:30 – 19:00

Sveitarforingi
Andrés Haukur Andrésson
andresha@svanir.is

Dróttskátar
(13 - 15 ára)

Fundir vikulega
Miðvikudagar 19:30 – 21:30

Sveitarforingi
Halldór Valberg
halldor@svanir.is

Rekkaskátar
(16 - 18 ára)

Fundir vikulega
Mánduagar 19:30 – 22:00

Sveitarforingi
Erla Sóley Skúladóttir
erla@svanir.is

Sumarnámskeiðin hjá Svönum bjóða upp á ævintýralega dagskrá í nærumhverfi Álftanes, ferðalög og leiki sem gefa krökkum tækifæri á að kynnast umhverfinu sínu betur og þróa samvinnu og samskipta hæfileika sína í skemmtilegum leikjum og verkefnum. Krakkarnir fá tækifæri á að tengjast betur hvoru öðru og skemmta sér í sumar. 

Námskeið eru frá 9:00 til 15:00 frá Mánudegi til Föstudags. Hægt er að lesa meira með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan. 

Drekaskátafundir 

7 – 9 ára

Miðvikudagar

17:00 – 18:00

Fálkaskátafundir

10 – 12 ára

Miðvikudagar

18:00 – 19:30

Dróttskátafundir

13 – 15 ára

Miðvikudaga

20:00 – 22:00

Rekkaskátafundir

16 – 18 ára

Eftir verkefnum