Starfið í Svönum
Drekaskátar | 7 – 9 ára
- Drekaskátar hittast vikulega á fundum alla miðvikudaga frá klukkan 17:00 til 18:00
- Sveitarforingi eru Anna María, Daníel Pétursson, og Júlía Dögg
Fálkaskátar | 10 – 12 ára
- Fálkaskátar hittast vikulega á fundum alla miðvikudaga frá 18:00 til 19:00.
- Sveitarforingi er Birta Dís og Viktor Nói
Dróttskátar | 13 – 15 ára
- Dróttskátar hittast vikulega á fundum alla miðvikudaga frá 20:00 – 22:00.
- Sveitarforingi er Halldór Valberg og Freyja Björgvinsdóttir
Rekkaskátar | 16 – 18 ára
- Rekkaskátar hittast vikulega á fundum alla mánudaga frá klukkan 19:30 til 22:00.
- Sveitarforingi rekkaskáta eru Freyja Björgvinsdóttir og Halldór Valberg
Við þiggjum alltaf hjálp!
Foreldrar og velunnarar félagsins eru hjartanlega velkomnir til starfa og eru alltaf viðburðir sem skátafélaginu vantar hjálparhendur við s.s. kvöldvökur, sveitarútilegur, dagsferðir, félagsútilegur, fjáraflanir, landsmót o.fl. Til að bjóða fram hjálp er hægt að senda okkur línu á Facebooksíðu félagsins, skrá sig í Bakland Svana eða senda okkur póst á svanir@svanir.is