Starfið í Svönum
Í Svönum eru 4 skátasveitir:
Drekaskátar | 8-9 ára
- Drekaskátar halda vikulega fundi og eru fundartímar þeirra á Þriðjudögum 17:30 – 18:30.
- Sveitarforingi er Kristbjörn Gunnarsson og aðstoðarforingi er Hulda Sóley Kristbjarnardóttir.
Fálkaskátar| 10-12 ára
- Fálkaskátar halda vikulega fundi og eru þeir á miðvikudögum kl. 19:00 og eru í u.þ.b. tvo tíma.
- Sveitarforingi er Ásgerður Magnúsdóttir. Aðstoðarsveitarforingjar eru Jóhanna María Bjarnadóttir og Páll Kristinn Stefánsson.
Dróttskátasveitin Æsir | 13-15 ára
- Ds. Æsir halda vikulega fundi og eru þeir á mánudögum kl. 18:00 og eru í u.þ.b. þrjá tíma.
- Sveitarforingi er Halldór Valberg Aðstoðarsveitarforingjar eru Ásgerður Magnúsdóttir og Erla Sóley Skúladóttir.
Rekkaskátasveitin Dímon | 16-18 ára
- Rs. Dímon funda ekki reglulega en hittast öðru hvoru og mæta á aðra viðburði
- Sveitarforingi er Halldór Valberg
Við þiggjum alltaf hjálp!
Foreldrar og að velunnarar félagsins eru hjartanlega velkomnir til starfa og eru alltaf viðburðir sem skátafélaginu vantar hjálparhendur við s.s. kvöldvökur, sveitarútilegur, dagsferðir, félagsútilegur, fjáraflanir, landsmót ofl. Til bjóða fram hjálp er hægt að senda okkur línu á Facebooksíðu félagsins, skrá sig í Bakland Svana eða senda okkur póst á svanir@svanir.is