Skátafélagið Svanir

Í skátafélaginu Svönum er starfsrækt skátastarf frá 8 ára aldri. Félagið hefur aðsetur í Þórukoti og rekur Útilífsskóla Svana að sumri fyrir börn á aldrinum 7 – 12 ára.

Svanir eru eitt af yngstu félögunum hér á höfuðborgarsvæðinu en það var stofnað 1983.

Frá því að félagið var stofnað hefur verið mikil gróska í starfinu. Skátar innan félagsins hafa farið um víðan völl í skátun, bæði innanlands og erlendis m.a. til Svíþjóðar, Þýskalands, Hollands, Ástralíu, Thailand, England og nú síðast á alheimsmót í Japan 2015.

Síminn í skátaheimilinu 555-6877. Svanir eru líka með GSM síma sem er oftast tekinn með í ferðir og á sumrin. GSM númerið er 895-6877. Tölvupóstfangið okkar er svanir@svanir.is og skoðar starfsmaður eða stjórnarmeðlimur það reglulega.

Árgjaldið í félagið er 32.000 kr fyrir drekaskáta til dróttskáta. Árgjald fyrir rekkaskáta og eldri er 12.000 krónur.

Kennitala félagsins er 680385-0849 og reikningsnúmer 318-26-000385.