Starfið í Svönum
Drekaskátar | 7–9 ára
Fundir alla mánudaga kl. 17:30–18:30
-
Júlía Dögg Kristjánsdóttir – Sveitarforingi – julia@svanir.is
-
Erla Dagmar – Aðstoðarsveitarforingi
Fálkaskátar | 10–12 ára
Fundir alla miðvikudaga kl. 18:00–19:30
-
Viktor Nói Bergs – Sveitarforingi – viktor@svanir.is
-
Jónas Gunnarsson Christoph – Foringi
-
Elísabet Anna Daníelsdóttir – Foringi
Dróttskátar | 13–15 ára
Fundir alla miðvikudaga kl. 20:00–22:00
-
Halldór Valberg Aðalbjargarson – Sveitarforingi – halldor@svanir.is
-
Fanndís Kara Guðnadóttir – Aðstoðarsveitarforingi – kara@svanir.is
-
Viktor Nói Bergs – Foringi – viktor@svanir.is
Rekkaskátar | 16–18 ára
Fundir alla fimmtudaga kl. 20:00–22:00
-
Freyja Björgvinsdóttir – Sveitarforingi – freyja@svanir.is
Róverskátar | 19–25 ára
Fundir alla mánudaga kl. 20:00–22:00
-
Halldór Valberg Aðalbjargarson – Sveitarforingi – halldor@svanir.is
Hrefnuskátar | 5–6 ára og fjölskyldur
Hrefnuskátar hittast mánaðarlega og eru ætlaðir yngstu skátunum og fjölskyldum þeirra.
-
Isabell Esme Edwards – Sveitarforingi – isabel@svanir.is
Starfsfólk
-
Halldór Valberg Aðalbjargarson – Starfsmaður – halldor@svanir.is
Við þiggjum alltaf hjálp!
Foreldrar og velunnarar félagsins eru hjartanlega velkomnir til starfa og eru alltaf viðburðir sem skátafélaginu vantar hjálparhendur við, s.s. kvöldvökur, sveitarútilegur, dagsferðir, félagsútilegur, fjáraflanir, landsmót o.fl. Til að bjóða fram hjálp er hægt að skrá sig í Bakland Svana eða senda okkur póst á svanir@svanir.is.