Starfið í Svönum

Drekaskátar | 7–9 ára

Fundir alla mánudaga kl. 17:30–18:30

Fálkaskátar | 10–12 ára

Fundir alla miðvikudaga kl. 18:00–19:30

Dróttskátar | 13–15 ára

Fundir alla miðvikudaga kl. 20:00–22:00

Rekkaskátar | 16–18 ára

Fundir alla fimmtudaga kl. 20:00–22:00

Róverskátar | 19–25 ára

Fundir alla mánudaga kl. 20:00–22:00

Hrefnuskátar | 5–6 ára og fjölskyldur

Hrefnuskátar hittast mánaðarlega og eru ætlaðir yngstu skátunum og fjölskyldum þeirra.

Starfsfólk

Við þiggjum alltaf hjálp!

Foreldrar og velunnarar félagsins eru hjartanlega velkomnir til starfa og eru alltaf viðburðir sem skátafélaginu vantar hjálparhendur við, s.s. kvöldvökur, sveitarútilegur, dagsferðir, félagsútilegur, fjáraflanir, landsmót o.fl. Til að bjóða fram hjálp er hægt að skrá sig í Bakland Svana eða senda okkur póst á svanir@svanir.is.