Stjórn

Stjórn Skátafélagsins saman stenst af fjórum
skilgreindum embættum og einu til þremur meðstjórnendum. Félagsforngi fer með
æðsta vald félagsins og þar á eftir Dagskrámálaforingi og Sjálfboðaliða
foringi. Gjaldkeri sinnir fjármálum félagsins. Meðstjórnendur eru til stuðnings
þeirra embætta og taka að sér tilfallandi verkefni innan stjórnar. Hægt er að
senda tölvupóst á stjorn@svanir.is með almenn stjórnarmál. 

Vilhjalmur Bergs

Félagsforingi

Freyja Björgvins

Sjálfboðaliðaforingi

Kristbjörn Bergs

Dagskrármálastjóri

Davíð Valdimar Arnalds

Gjaldkeri

Ísabel Esme Edwards

MEÐSTJÓRNANDI

Viktor Nói Bergs

MEÐSTJÓRNANDI

Önnur embætti

Halldór Valberg

Búnaðarstjóri

Merch Ráð

Ráð félags