Skátafélagið Svanir

Skátastarf á Álftanesi síðan 1983

Sumarnámskeiðin hjá Svönum bjóða upp á ævintýralega dagskrá í nærumhverfi Álftanes, ferðalög og leiki sem gefa krökkum tækifæri á að kynnast umhverfinu sínu betur og þróa samvinnu og samskipta hæfileika sína í skemmtilegum leikjum og verkefnum. Krakkarnir fá tækifæri á að tengjast betur hvoru öðru og skemmta sér í sumar. 

Námskeið eru frá 9:00 til 15:00 frá Mánudegi til Föstudags. Hægt er að lesa meira með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan.